Þótt starfsmenn ráði sig almennt til reglubundinna starfa getur það komið fyrir að þeir séu kallaðir til starfa utan reglubundins vinnutíma. Með útkalli er átt við það þegar starfsmaður er kallaður til vinnu óvænt og ófyrirséð í frítíma sínum. Um útköll er fjallað í kjarasamningum og lúta þau ákvæði fyrst og fremst að því hvað greiða skuli fyrir útköll. Í kjarasamningi SGS segir t.d. um útkall að þegar verkamaður er kvaddur til vinnu, eftir að yfirvinnutímabil er hafið, skuli hann fá greitt fyrir minnst fjórar klukkustundir, nema dagvinna hefjist innan tveggja klukkutíma frá því að hann kom til vinnu. Hafi verkamaður unnið allan daginn og fram að kvöldmatartíma og er kallaður út aftur eftir tvo tíma eða fyrr skal hann halda kaupi svo sem um samfelldan tíma hafi verið að ræða. Svipuð ákvæði er að finna í kjarasamningum annarra starfsstétta. Starfaður sem kallaður hefur verið út og lokið vinnu áður en greiðsluskyldu atvinnurekanda líkur en er kallaður út að nýju meðan hann er enn á launum vegna fyrra útkallsins fær greitt fyrir unna tíma en ekki fyrir nýtt útkall sbr. Féld. 5/2003.
Réttindi og skyldur
Útkall
VEFTRÉ
Vinnuréttarvefnum er skipt upp í nokkra meginkafla sem hver um sig fjallar um flest sem viðkemur íslenskum vinnurétti, og umgjörð íslensks vinnumarkaðar.
Leita á vinnuréttarvef
- Réttindi og skyldur
- Force majeure og slit ráðningar
- Ráðningarsambönd – stofnun og eðli
- Stofnun ráðningarsambands og ráðningarsamningar
- Hvenær verður ráðningarsamband til
- Ráðningarsamningar – form og efni
- Áunnin réttindi
- Val á starfsmönnum
- Upplýsingagjöf um persónuleg málefni
- Krafa um framvísun sakarvottorðs
- Sérstök og óvanaleg samningsákvæði
- Samkeppnisákvæði
- Starfsmaður leigir íbúðarhúsnæði af atvinnurekanda
- Sjómenn og iðnnemar
- Hvað ber að varast við gerð ráðningarsamninga
- Hlutastörf
- Tímabundnar ráðningar
- Fjarvinna
- Breyting á ráðningarkjörum
- Launamaður eða verktaki
- Starfsmannaleigur
- Nýtt skipulag vinnunnar
- Vinnustaðaskírteini og vinnustaðaeftirlit
- Stofnun ráðningarsambands og ráðningarsamningar
- Laun og vinnutími
- Orlof og frídagar
- Veikindi
- Lágmarksreglur
- Veikindaréttur
- Sjúkdómshugtakið
- Greiðslur í veikindum
- Tímalengd greiðslu
- Talning veikindadaga
- Brottfall veikindaréttar
- Tengsl uppsagnar og veikindaréttar
- Sök starfsmanns
- Tilkynningar um veikindi
- Læknisvottorð
- Læknisskoðanir
- Trúnaðarlæknar
- Fæðingarorlof og veikindi
- Veikindi í orlofi
- Er hægt að semja af sér veikindarétt
- Veikindi barna
- Vinnuslys og atvinnusjúkdómar
- Aðbúnaður og hollustuhættir
- Persónuvernd launafólks
- Vímuefnapróf
- Getur hver sem er þurft að undirgangast vímuefnapróf
- Réttmætar og málefnalegar ástæður atvinnurekanda
- Hvernig skal framkvæma slíkar prófanir
- Meðhöndlun upplýsinga og gagna sem verða til við vímuefnaprófun
- Fyrir hvern eru niðurstöður vímuefnaprófs
- Hvað ef niðurstaða prófsins leiðir í ljós vímuefnanotkun starfsmanns
- Dómar
- Rafræn vöktun
- Vímuefnapróf
- Jafnrétti og bann við mismunun
- Uppsögn ráðningarsambands
- Riftun ráðningarsambands
- Aðilaskipti að fyrirtækjum
- Gjaldþrot atvinnurekanda
- Atvinnuleysistryggingar
- Stéttarfélög og vinnudeilur
- Stéttarfélög
- Kjarasamningar
- Ríkissáttasemjari
- Vinnustöðvanir
- Hverjir geta efnt til vinnustöðvunar
- Grundvöllur vinnustöðvunar
- Verkföll
- Hvað er verkfall
- Árangurslausar viðræður og ákvarðanir
- Atkvæðagreiðsla um verkfall
- Tilkynning um verkfall
- Verkfallsstjórn
- Til hverra tekur verkfall
- Verkfallsvarsla og verkfallsbrot
- Lögbann á verkfallsvörslu
- Afskipti lögreglu
- Réttarstaða manna í verkfalli
- Vinna annars staðar í verkfalli
- Ábyrgð vegna verkfalls
- Samúðarverkföll
- Verkföll á opinberum vinnumarkaði
- Verkfallsréttur og samþykktir ILO
- Verkbönn
- Félagsdómur
- Almennur og opinber vinnumarkaður-samanburður
- Trúnaðarmenn stéttarfélaga
- Fæðingar- og foreldraorlof
- Fæðingarorlof
- Réttur til fæðingarorlofs
- Lengd fæðingarorlofs
- Tilkynning um töku fæðingarorlofs
- Sveigjanleiki í orlofstöku
- Greiðslur í fæðingarorlofi
- Umsókn um greiðslur í fæðingarorlofi
- Sérreglur (fjölburafæðingar, andvana fæðing, veikindi o.fl.)
- Vernd gegn uppsögnum
- Uppsöfnun og vernd réttinda
- Vinnuvernd mæðra og þungaðra kvenna
- Ágreiningur
- Umsóknareyðublöð og gagnlegir tenglar
- Foreldraorlof
- Fæðingarorlof
- Evrópskur vinnuréttur
- Alþjóðlegur vinnuréttur
- Icelandic labour law
- Labour Market and Trade Unions
- Contract of Employment and related rules
- Wages and working time
- Holidays and holiday allowance
- Sickness and accidents
- Rest and maximum working time
- Termination of employment
- Gender equality
- Maternity and paternal rights
- Pension funds
- Protection of personal data
- Health and safety
- Transfer of undertakings
- Foreign workers
- Icelandic Collective labour law (summary)
